Morgunverkin

Allir morgnar byrja eins hjá okkur félögum. Húsbóndinn rumskar ýtir mér af sér og röflar um hversu plássfrekur ég er . Ég  að ég takki mikið pláss sumir ætu að líta í eigin barm. Húsfreyjan talar alltaf um hversu feitir við erum og er búinn að minka matinn við okkur báða. Ekki mikil fögnuður hjá okkur, við teljum okkur vera mjúka að innan sem utan. það er bara gott að borða. Allavega þegar húsbóndinn er búinn að staulast á fætur með öllum þeim óhljóðum sem því fylgja,  losað er um morgun sprenginn húsbóndinn við postulíns skálina og ég í kassann sem er inn í skáp þar rétt hjá. Þetta er svo falleg stund og mikil nautn hjá okkur félögunum. þegar búið er að sturta niður og klóra með fram loppum í sandinn smá stund er komið að því að hoppa upp í vaskinn og fá sér að drekka ferst vatn skola muninn ferst vatn úr krananum. þetta getur tekið fimm mínútur ekki við mikinn fögnuð húsbóndans það er að segja ef ég er á undan upp í vaskinn. Ég held að hann sé svolítið morgun fúll hann segir allavega ekki mikið fyrstu mínútur á morgnanna. það er annað með húsfreyjuna og krakka krympuna þau mala og tala út í eitt hvernig er þetta hægt þegar maður er rétt að opna augun á morgnana.  

þetta er búinn að vera skemmtilegur morgun það er best að fara að leggja sig og dorma til 16:15 þá kemur frúin og krakinn heim og þá er enginn friður þannig að það er eins gott að nýtta daginn vel í lúrinn 

ummm úf já þarna puff %$#”()     maga klór frá húsbóndanum þetta á eftir að vera góður dagur 

Grettir 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband